| Grétar Magnússon

Deildarbikarleikur staðfestur

Búið er að gefa út hvenær Liverpool og Leicester mætast í 8-liða úrslitum Deildarbikarsins.

Leikurinn fer fram miðvikudagskvöldið 22. desember klukkan 19:45.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan