| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Dagsetning á bikarleik
Búið er að staðfesta hvenær leikur Aston Villa og Liverpool í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar fer fram.
Þetta verður fyrsti leikur þriðju umferðar og fer hann fram föstudagskvöldið 8. janúar 2021 klukkan 19:45. Það er ljóst að tapið sára gegn Villa í deildinni fyrr á tímabilinu verður rifjað upp í tengslum við þennan leik. Vonandi hugsa okkar menn sem minnst um það en vilja jafnframt bæta upp fyrir þetta slys sem fáir skildu hvorki upp né niður í.
FA bikarinn verður með aðeins breyttu sniði þetta tímabilið og verður leikið til þrautar í öllum leikjum, semsagt ekki spilað aftur ef jafntefli verður niðurstaðan, vonandi er sú breyting komin til að vera enda.

Þetta verður fyrsti leikur þriðju umferðar og fer hann fram föstudagskvöldið 8. janúar 2021 klukkan 19:45. Það er ljóst að tapið sára gegn Villa í deildinni fyrr á tímabilinu verður rifjað upp í tengslum við þennan leik. Vonandi hugsa okkar menn sem minnst um það en vilja jafnframt bæta upp fyrir þetta slys sem fáir skildu hvorki upp né niður í.
FA bikarinn verður með aðeins breyttu sniði þetta tímabilið og verður leikið til þrautar í öllum leikjum, semsagt ekki spilað aftur ef jafntefli verður niðurstaðan, vonandi er sú breyting komin til að vera enda.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Einn eitt frábært Evrópukvöld! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan