| HI
Ritnefnd Rauða hersins er nú í fullum gangi við að ljúka við meistarablaðið, sem verður veglegast blað sem komið hefur út af Rauða hernum frá því hann kom fyrst út fyrir rúmum aldarfjórðungi.
Í blaðinu verður meistaratímabilið gert upp, rætt við nokkra harða Púllara um þeirra upplifun af titlinum og spáð í spilin fyrir komandi tímabil, svo fátt eitt sé nefnt.
Allir sem greiddu félagsgjaldið fyrir tímabilið 2019-2020 fá blaðið sent, auk smá glaðnings sem Liverpoolklúbburinn lét gera fyrir félagsmenn af þessu tilefni.
Við munum von bráðar opna fyrir skráningu fyrir þetta tímabil, þegar við höfum tekið í notkun nýtt félagakerfi sem við erum nú að vinna hörðum höndum að. Við látum vita á þessum vettvagni þegar allt verður tilbúið.
Það verður nóg um að vera í klúbbnum í vetur og hvetjum við ykkur til að vera með frá byrjun.
TIL BAKA
Meistarablað Rauða hersins í vinnslu
Í blaðinu verður meistaratímabilið gert upp, rætt við nokkra harða Púllara um þeirra upplifun af titlinum og spáð í spilin fyrir komandi tímabil, svo fátt eitt sé nefnt.
Allir sem greiddu félagsgjaldið fyrir tímabilið 2019-2020 fá blaðið sent, auk smá glaðnings sem Liverpoolklúbburinn lét gera fyrir félagsmenn af þessu tilefni.
Við munum von bráðar opna fyrir skráningu fyrir þetta tímabil, þegar við höfum tekið í notkun nýtt félagakerfi sem við erum nú að vinna hörðum höndum að. Við látum vita á þessum vettvagni þegar allt verður tilbúið.
Það verður nóg um að vera í klúbbnum í vetur og hvetjum við ykkur til að vera með frá byrjun.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin? -
| Sf. Gutt
Sóknarmenn í sigtinu! -
| Sf. Gutt
Er ókyrrð í mönnum? -
| Sf. Gutt
Númer 20 lagt til hliðar -
| Sf. Gutt
Minningarorð Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn
Fréttageymslan