| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2020 og í 19. sinn í sögu félagsins. Englandsmeistaratitilinn kom heim til Liverpool á nýjan leik í kvöld þegar Chelsea vann fráfarandi Englandsmeistara Manchester City 2:1 á Stamford Bridge!
Liverpool á enn eftir að spila sjö leiki en samt er liðið öruggur Englandsmeistari! Glæsilegt afrek sem lengi verður í minnum haft!
Sem fyrr segir er þetta í 19. sinn sem Liverpool verður Englandsmeistari. Liverpool hefur orðið enskur meistari árin 1901, 1906, 1922, 1923, 1947, 1964, 1966, 1973, 1976, 1977, 1979, 1980, 1982, 1983, 1984, 1986, 1988, 1990 og 2020!
YNWA!
TIL BAKA
Liverpool er Englandsmeistari 2020!

Liverpool er Englandsmeistari 2020 og í 19. sinn í sögu félagsins. Englandsmeistaratitilinn kom heim til Liverpool á nýjan leik í kvöld þegar Chelsea vann fráfarandi Englandsmeistara Manchester City 2:1 á Stamford Bridge!
Liverpool á enn eftir að spila sjö leiki en samt er liðið öruggur Englandsmeistari! Glæsilegt afrek sem lengi verður í minnum haft!
Sem fyrr segir er þetta í 19. sinn sem Liverpool verður Englandsmeistari. Liverpool hefur orðið enskur meistari árin 1901, 1906, 1922, 1923, 1947, 1964, 1966, 1973, 1976, 1977, 1979, 1980, 1982, 1983, 1984, 1986, 1988, 1990 og 2020!
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Stóra Harvey Elliott málið -
| Sf. Gutt
Jafnt á útivelli gegn toppliðinu -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Óvíst um Hugo Ekitike -
| Sf. Gutt
Gleði og sorg -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni
Fréttageymslan

