| HI

Meiðsli Sadio Mane eru ekki of alvarleg, eins og Jürgen Klopp orðaði á blaðamannafundinum fyrir leikinn gegn West Ham annað kvöld.
Eins og menn muna meiddist Mané snemma í leiknum gegn Wolves í síðustu viku og var ekki með í bikarleiknum gegn Shrewsbury á sunnudag, en líklega hefði hann ekki leikið stórt hlutverk í þeim leik hvort eð er. Meiðslin eru í aftanverðu læri.
Klopp staðfesti á blaðamannafundi að Mané yrði ekki með í leiknum gegn West Ham og líklega ekki heldur í leiknum gegn Southampton á laugardaginn. Allar líkur eru hins vegar á að hann verði með í fyrsta leiknum eftir vetrarhléið, sem er útileikur á móti Norwich.
Þetta er léttir og vonandi stenst þetta plan, enda Mané líklega búinn að vera okkar besti maður í vetur.
TIL BAKA
Meiðsli Mane ekki mjög alvarleg

Meiðsli Sadio Mane eru ekki of alvarleg, eins og Jürgen Klopp orðaði á blaðamannafundinum fyrir leikinn gegn West Ham annað kvöld.
Eins og menn muna meiddist Mané snemma í leiknum gegn Wolves í síðustu viku og var ekki með í bikarleiknum gegn Shrewsbury á sunnudag, en líklega hefði hann ekki leikið stórt hlutverk í þeim leik hvort eð er. Meiðslin eru í aftanverðu læri.
Klopp staðfesti á blaðamannafundi að Mané yrði ekki með í leiknum gegn West Ham og líklega ekki heldur í leiknum gegn Southampton á laugardaginn. Allar líkur eru hins vegar á að hann verði með í fyrsta leiknum eftir vetrarhléið, sem er útileikur á móti Norwich.
Þetta er léttir og vonandi stenst þetta plan, enda Mané líklega búinn að vera okkar besti maður í vetur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan