| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet féll þegar flautað var til leiksloka eftir stórsigur Liverpool á Everton. Það er ekki amalegt að slá met í leik á móti Everton!
Metið er fólgið í því að Liverpool hefur nú leikið 32 leiki í röð án taps í efstu deild. Þetta er nýtt og glæsilegt met. Gamla metið var náði frá maí 1987 til mars 1988 þegar Kenny Dalglish stýrði Liverpool. Leiktíðina 1987/88, sem gamla metið teygði sig inn á, varð Liverpool Englandsmeistari.
TIL BAKA
Nýtt met!

Nýtt félagsmet féll þegar flautað var til leiksloka eftir stórsigur Liverpool á Everton. Það er ekki amalegt að slá met í leik á móti Everton!

Metið er fólgið í því að Liverpool hefur nú leikið 32 leiki í röð án taps í efstu deild. Þetta er nýtt og glæsilegt met. Gamla metið var náði frá maí 1987 til mars 1988 þegar Kenny Dalglish stýrði Liverpool. Leiktíðina 1987/88, sem gamla metið teygði sig inn á, varð Liverpool Englandsmeistari.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan