| Sf. Gutt

Föllum með sæmd!


Nú fyrir seinni leik Liverpol og Real Madrid má rifja upp orð Jürgen Klopp fyrir seinni leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni vorið 2019! Þjóðverjinn hvatti þá sína menn með þessum orðum.

,,Reynum allt ef vera skyldi! Ef við gerum svo þá yrði þetta allt dásamlegt þó svo að okkur myndi ekki takast ætlunarverkið. Okkur myndi þá mistekst á þann fallegasta máta sem hægt er að hugsa sér!" 

Áður fyrr kallaðist þetta hugarfar að falla með sæmd! Sjáum hvað setur!

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan