| Sf. Gutt

Diogo Jota skoraði merkilegt mark fyrir Liverpool þegar liðið vann Fulham 1:3 á sunnudaginn. Þetta var mark númer 100 hjá honum í ensku knattspyrnunni.
Diogo innsiglaði sigur Liverpool og um leið og boltinn fór í markið hafði hann skorað 100 mörk frá því hann kom til Englands. Portúgalinn yfirgaf Porto 2017 og gekk þá til liðs við Wolverhampton Wanderes. Hann kom svo til Liverpool 2020. Diogo skoraði 44 mörk fyrir Wolves í 131 leik.
Mörkin 56 hefur Diogo skorað í 145 leikjum fyrir hönd Liverpool. Hann hefur átt 19 stoðsendingar. Portúgalinn hefur reynst Liverpool mjög vel og hann á án efa eftir að skora fleiri mörk fyrir Liverpool.
TIL BAKA
Mark númer 100!

Diogo Jota skoraði merkilegt mark fyrir Liverpool þegar liðið vann Fulham 1:3 á sunnudaginn. Þetta var mark númer 100 hjá honum í ensku knattspyrnunni.

Diogo innsiglaði sigur Liverpool og um leið og boltinn fór í markið hafði hann skorað 100 mörk frá því hann kom til Englands. Portúgalinn yfirgaf Porto 2017 og gekk þá til liðs við Wolverhampton Wanderes. Hann kom svo til Liverpool 2020. Diogo skoraði 44 mörk fyrir Wolves í 131 leik.

Mörkin 56 hefur Diogo skorað í 145 leikjum fyrir hönd Liverpool. Hann hefur átt 19 stoðsendingar. Portúgalinn hefur reynst Liverpool mjög vel og hann á án efa eftir að skora fleiri mörk fyrir Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

