| Sf. Gutt
Alisson Becker er ekki eini leikmaður Liverpool sem hefur verið kjörinn besti Brasilíumaðurinn sem spilar í Evrópu og þar með hlotið Samba gullið. Roberto Firmino var kosinn í fyrra fyrir árið 2018. Marcelo, leikmaður Real Madrid, var annar og í þriðja sæti var Neymar sem spilar með Paris Saint Germain. Alisson Becker var í fjórða sæti.
Samba gold verðlaunin voru fyrst veitt árið 2008 en þá fékk Kaká, sem þá lék með AC Milan, þau. Naymar og Thiago Silva hafa oftast fengið þessi verðlaun eða þrisvar sinnum.
TIL BAKA
Roberto bestur Brasilíumanna

Alisson Becker er ekki eini leikmaður Liverpool sem hefur verið kjörinn besti Brasilíumaðurinn sem spilar í Evrópu og þar með hlotið Samba gullið. Roberto Firmino var kosinn í fyrra fyrir árið 2018. Marcelo, leikmaður Real Madrid, var annar og í þriðja sæti var Neymar sem spilar með Paris Saint Germain. Alisson Becker var í fjórða sæti.

Philippe Coutinho var fyrsti leikmaður Liverpool til að fá verðlaunin en hann hlaut þau árið 2016. Neymar var þá í öðru sæti og Casemiro, leikmaður Real Madrid, kom í þriðja sæti.

Samba gold verðlaunin voru fyrst veitt árið 2008 en þá fékk Kaká, sem þá lék með AC Milan, þau. Naymar og Thiago Silva hafa oftast fengið þessi verðlaun eða þrisvar sinnum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!
Fréttageymslan

