| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Leikið á Wembley
Leikur Tottenham og Liverpool þann 15. september næstkomandi hefur verið færður á Wembley leikvanginn í London.
Upphaflega átti þetta að vera fyrsti leikur Tottenham á þeirra nýja leikvangi, Tottenham Hotspur Stadium, en vegna öryggisástæðna urðu Tottenham að fresta opnuninni.
Liverpool á svosem ekki góðar minningar frá Wembley en á síðasta tímabili tapaðist deildarleikurinn við Tottenham 4-1. Mohamed Salah skoraði eina mark Liverpool í leiknum og margir muna eftir hörmungar varnarleik Dejan Lovren sem varð til þess að honum var skipt útaf eftir hálftíma leik.
Vonandi fáum við betri leik frá gestunum að þessu sinni !
Upphaflega átti þetta að vera fyrsti leikur Tottenham á þeirra nýja leikvangi, Tottenham Hotspur Stadium, en vegna öryggisástæðna urðu Tottenham að fresta opnuninni.
Liverpool á svosem ekki góðar minningar frá Wembley en á síðasta tímabili tapaðist deildarleikurinn við Tottenham 4-1. Mohamed Salah skoraði eina mark Liverpool í leiknum og margir muna eftir hörmungar varnarleik Dejan Lovren sem varð til þess að honum var skipt útaf eftir hálftíma leik.
Vonandi fáum við betri leik frá gestunum að þessu sinni !
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

