| Sf. Gutt
Fáir hafa kannski tekið eftir því að markmaðurinn Adam Bogdan er ennþá hjá Liverpool. Hann meiddist illa og var af þeim sökum ár frá keppni.
Adam, sem hefur spilað sex leiki með Liverpool frá því hann kom frá Bolton sumarið 2015, fór í lán til Wigan sumarið 2016. Í nóvember sama ár varð hann fyrir krossbandameiðslum og var úr leik þar til seint á síðasta ári.
Adam er sem sagt ennþá hjá Liverpool. Ólíklegt er að Ungverjinn spili aftur fyrir félagið en á meðan ekkert félag vill fá hann verður hann áfram leikmaður Liverpool.
TIL BAKA
Adam Bogdan ennþá hjá Liverpool

Adam, sem hefur spilað sex leiki með Liverpool frá því hann kom frá Bolton sumarið 2015, fór í lán til Wigan sumarið 2016. Í nóvember sama ár varð hann fyrir krossbandameiðslum og var úr leik þar til seint á síðasta ári.
Adam er sem sagt ennþá hjá Liverpool. Ólíklegt er að Ungverjinn spili aftur fyrir félagið en á meðan ekkert félag vill fá hann verður hann áfram leikmaður Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan