| Sf. Gutt
Sheyi Ojo varð fyrir áfalli um helgina þegar hann meiddist illa á öxl í leik með Fulham. Hann gæti orðið frá keppni í tvo mánuði.
Sheyi hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðasta árið eða svo. Hann fór í lán til Fulham fyrir leiktíðina með þá von að komas sér vel í gang á nýjan leik en hann stóð sig vel í þeim leikjum sem hann spilaði með Liverpool á leiktíðinni 2015/16. Nú er komið bakslag í þær ráðagerðir en Sheyi nær sér vonandi á strik eftir meiðslin.
Sheyi hefur spilað 13 leiki með Liverpool og skorað eitt mark. Hann hefur spilað með öllum yngri landsliðum Englands upp í undir 21. árs liðið. Sheyi varð heimsmeistari með undir 20 ára liði Englands í sumar.
TIL BAKA
Áfall fyrir Sheyi Ojo

Sheyi hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðasta árið eða svo. Hann fór í lán til Fulham fyrir leiktíðina með þá von að komas sér vel í gang á nýjan leik en hann stóð sig vel í þeim leikjum sem hann spilaði með Liverpool á leiktíðinni 2015/16. Nú er komið bakslag í þær ráðagerðir en Sheyi nær sér vonandi á strik eftir meiðslin.
Sheyi hefur spilað 13 leiki með Liverpool og skorað eitt mark. Hann hefur spilað með öllum yngri landsliðum Englands upp í undir 21. árs liðið. Sheyi varð heimsmeistari með undir 20 ára liði Englands í sumar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan