| Sf. Gutt
Danny Ings er enn að ná sér eftir hnjámeiðslin sem hann varð fyrir á móti Tottenham í Deilarbikarleik í lok október. Hann mun ekki geta hafið æfingar fyrr en í sumar. Hugsanlega var talið að hann gæti komið til leiks nú í vor en nú er útséð um það. Danny sleit krossbönd haustið 2015 og það má segja að allt hafi gengið á afturfótunum hjá honum frá því hann kom til Liverpool. Í það minnsta hvað meiðsli áhrærir.
Danny spilaði níu leiki leiktíðina 2015/16 og var búinn að taka þátt í tveimur á þessari og hann meiddist í þeim seinni. Danny skoraði þrjú mörk í níu fyrstu leikjunum. Það er vonandi að hann nái sér fullkomlega en það er engin trygging fyrir því eftir tvenn alvarleg meiðsli.
TIL BAKA
Danny kemur til baka í sumar

Danny Ings er enn að ná sér eftir hnjámeiðslin sem hann varð fyrir á móti Tottenham í Deilarbikarleik í lok október. Hann mun ekki geta hafið æfingar fyrr en í sumar. Hugsanlega var talið að hann gæti komið til leiks nú í vor en nú er útséð um það. Danny sleit krossbönd haustið 2015 og það má segja að allt hafi gengið á afturfótunum hjá honum frá því hann kom til Liverpool. Í það minnsta hvað meiðsli áhrærir.

Danny spilaði níu leiki leiktíðina 2015/16 og var búinn að taka þátt í tveimur á þessari og hann meiddist í þeim seinni. Danny skoraði þrjú mörk í níu fyrstu leikjunum. Það er vonandi að hann nái sér fullkomlega en það er engin trygging fyrir því eftir tvenn alvarleg meiðsli.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan