| Sf. Gutt
Aðallið Liverpool er nú í Ameríku við æfingar. Þar eru svo þrír æfingaleikir á dagskrá. Allir bestu leikmenn liðsins eru þar en einn frægur er þó heima í Liverpool. Þetta er Mario Balotelli en hann kom úr láni frá AC Milan í vor. Hann hóf æfingar með liðinu á sama tíma og aðrir en var þó ekki tekinn með í Ameríkuferðina. Þetta segir allt sem segja þarf um stöðu hans hjá Liverpool.
Ekki virðist mikill áhugi á Ítalanum og það er spurning hvort hann verður enn leikmaður Liverpool þegar komandi leiktíð hefst. Tíminn leiðir það í ljós!
TIL BAKA
Mario heima

Ekki virðist mikill áhugi á Ítalanum og það er spurning hvort hann verður enn leikmaður Liverpool þegar komandi leiktíð hefst. Tíminn leiðir það í ljós!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan