| Sf. Gutt
Samkvæmt frétt Liverpool Echo hafa forráðamenn Liverpool hafnað tilboði í Joe Allen. Tilboðið á að hafa verið frá Swansea City og upphæðin átta milljónir sterlingspunda. Joe kom auðvitað frá Swansea sumarið 2012 þegar Brendan Rodgers tók við Liverpool.
En fer Joe í sumar? Fjölmiðlar gera því skóna að ekki sé öruggt að Joe verði áfram hjá Liverpool þrátt fyrir að hann hafi spilað frábærlega á EM í Frakklandi. Reyndar telja fjölmiðlar að fleiri lið en Swansea hafi áhuga á Joe og ekki hefur áhuginn minnkað á honum.
TIL BAKA
Fer Joe Allen í sumar?

Samkvæmt frétt Liverpool Echo hafa forráðamenn Liverpool hafnað tilboði í Joe Allen. Tilboðið á að hafa verið frá Swansea City og upphæðin átta milljónir sterlingspunda. Joe kom auðvitað frá Swansea sumarið 2012 þegar Brendan Rodgers tók við Liverpool.

En fer Joe í sumar? Fjölmiðlar gera því skóna að ekki sé öruggt að Joe verði áfram hjá Liverpool þrátt fyrir að hann hafi spilað frábærlega á EM í Frakklandi. Reyndar telja fjölmiðlar að fleiri lið en Swansea hafi áhuga á Joe og ekki hefur áhuginn minnkað á honum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan