| Sf. Gutt
Samkvæmt frétt Liverpool Echo hafa forráðamenn Liverpool hafnað tilboði í Joe Allen. Tilboðið á að hafa verið frá Swansea City og upphæðin átta milljónir sterlingspunda. Joe kom auðvitað frá Swansea sumarið 2012 þegar Brendan Rodgers tók við Liverpool.
En fer Joe í sumar? Fjölmiðlar gera því skóna að ekki sé öruggt að Joe verði áfram hjá Liverpool þrátt fyrir að hann hafi spilað frábærlega á EM í Frakklandi. Reyndar telja fjölmiðlar að fleiri lið en Swansea hafi áhuga á Joe og ekki hefur áhuginn minnkað á honum.
TIL BAKA
Fer Joe Allen í sumar?

Samkvæmt frétt Liverpool Echo hafa forráðamenn Liverpool hafnað tilboði í Joe Allen. Tilboðið á að hafa verið frá Swansea City og upphæðin átta milljónir sterlingspunda. Joe kom auðvitað frá Swansea sumarið 2012 þegar Brendan Rodgers tók við Liverpool.

En fer Joe í sumar? Fjölmiðlar gera því skóna að ekki sé öruggt að Joe verði áfram hjá Liverpool þrátt fyrir að hann hafi spilað frábærlega á EM í Frakklandi. Reyndar telja fjölmiðlar að fleiri lið en Swansea hafi áhuga á Joe og ekki hefur áhuginn minnkað á honum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi
Fréttageymslan