| Sf. Gutt
Það reiknuðu ekki margir með því, í haust, þegar Danny Ings sleit krossbönd að hann kæmist til æfinga áður en þessari leiktíð lyki. En hann er mættur til æfinga og það eru mjög góðar fréttir.
Danny kom frá Burnley á liðinu sumari og var búinn að vinna sér sæti í byrjunarliði Liverpool þegar hann meiddist. Hann var búinn að skora þrjú mörk og framganga hans lofaði góðu. Hann skoraði einmitt þriðja mark sitt í sínum síðasta leik fyrir meiðslin þegar Liverpool gerði 1:1 jafntefli við Everton á Goodison Park. Það var líka síðasti leikur Brendan Rodgers.
Ólíklegt er að Danny Ings spili áður en leiktíðinni lýkur en það er gott að fá hann til baka og vonandi kemur hann sterkur til leiks á næsta keppnistímabili.
TIL BAKA
Danny Ings farinn að æfa

Það reiknuðu ekki margir með því, í haust, þegar Danny Ings sleit krossbönd að hann kæmist til æfinga áður en þessari leiktíð lyki. En hann er mættur til æfinga og það eru mjög góðar fréttir.
Danny kom frá Burnley á liðinu sumari og var búinn að vinna sér sæti í byrjunarliði Liverpool þegar hann meiddist. Hann var búinn að skora þrjú mörk og framganga hans lofaði góðu. Hann skoraði einmitt þriðja mark sitt í sínum síðasta leik fyrir meiðslin þegar Liverpool gerði 1:1 jafntefli við Everton á Goodison Park. Það var líka síðasti leikur Brendan Rodgers.

Ólíklegt er að Danny Ings spili áður en leiktíðinni lýkur en það er gott að fá hann til baka og vonandi kemur hann sterkur til leiks á næsta keppnistímabili.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan