| Sf. Gutt
Það bar til tíðinda í dag að Daniel Sturridge komst í gegnum sína fyrstu æfingu á Melwood í margar vikur. Daniel hefur ekki spilað með Liverpool frá því í byrjun desember en þá tognaði hann aftan í læri í leik á móti Newcastle. Batinn hefur, eins og svo oft áður hjá honum, verið hægur.
Nú er að vona að Daniel haldi áfram að braggast. Það munar mikið um hann þegar henn er leikfær og markaþurrð Liverpool á leiktíðinni gæti færst til betri vegar nái Daniel að spila eitthvað sem munar um til vors. Hann hefur skorað fjögur mörk það sem af er leiktíðarinnar.
TIL BAKA
Daniel að braggast!

Það bar til tíðinda í dag að Daniel Sturridge komst í gegnum sína fyrstu æfingu á Melwood í margar vikur. Daniel hefur ekki spilað með Liverpool frá því í byrjun desember en þá tognaði hann aftan í læri í leik á móti Newcastle. Batinn hefur, eins og svo oft áður hjá honum, verið hægur.
Nú er að vona að Daniel haldi áfram að braggast. Það munar mikið um hann þegar henn er leikfær og markaþurrð Liverpool á leiktíðinni gæti færst til betri vegar nái Daniel að spila eitthvað sem munar um til vors. Hann hefur skorað fjögur mörk það sem af er leiktíðarinnar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!
Fréttageymslan