| Sf. Gutt
Liverpool hefur lánað Spánverjann Luis Alberto. Hann var líka í láni á síðasta keppnistímabili og ekki virðist að hann eigi framtíð fyrir sér hjá Liverpool.
Luis var keyptur frá Sevilla sumarið 2013 fyrir 6,8 milljónir punda og lék 12 leiki á leiktíðinni 2013/14. Leiktíðina áður hafði hann verið á láni hjá B liði Barcelona. Á síðasta keppnistímabili var Luis lánaður til Malaga en hann lét nú ekki mikið að sér kveða þar. Nú hefur Liverpool lánað Luis til Deportivo La Caruna. Hann vonast eftir að ná sér á strik þar eftir að hafa spilað lítið síðustu tvær leiktíðir. Ólíklegt verður að teljast að hann eigi eftir að spila með Liverpool aftur nema hann bæti sig til mikilla muna.
TIL BAKA
Luis Alberto lánaður

Liverpool hefur lánað Spánverjann Luis Alberto. Hann var líka í láni á síðasta keppnistímabili og ekki virðist að hann eigi framtíð fyrir sér hjá Liverpool.

Luis var keyptur frá Sevilla sumarið 2013 fyrir 6,8 milljónir punda og lék 12 leiki á leiktíðinni 2013/14. Leiktíðina áður hafði hann verið á láni hjá B liði Barcelona. Á síðasta keppnistímabili var Luis lánaður til Malaga en hann lét nú ekki mikið að sér kveða þar. Nú hefur Liverpool lánað Luis til Deportivo La Caruna. Hann vonast eftir að ná sér á strik þar eftir að hafa spilað lítið síðustu tvær leiktíðir. Ólíklegt verður að teljast að hann eigi eftir að spila með Liverpool aftur nema hann bæti sig til mikilla muna.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

