| Sf. Gutt
Brendan Rodgers var skiljanlega ekki upplitsdjarfur eftir niðurlægingu Liverpool í Stoke í gær. Framkvæmdastjóri Liverpool sagði eftir leik að hann færi úr starfi ef það væri vilji eigenda félagsins.
,,Ég hef alltaf sagt að ef eigendurnir vilja að ég fari þá fer ég. Allir hjá Liverpool skammast sín fyrir úrslitin í þessum leik."
,,Það hefur margt gerst síðasta árið sem hefur gert starfið erfitt. Á síðustu leiktíð gekk allt vel og þá studdu allir við bakið á okkur. En svona framganga eins og við sýndum í dag hjálpar ekki og ég hef fullan skilning á því."
,,Stuðningsmennirnir eiga skilið að vera beðnir afsökunar á þessu. Þeir voru reiðir í hálfleik og réttilega því leikur okkar var algjörlega ömurlegur. Þeir eiga fullan rétt á því að vera reiðir og argir og ég sem framkvæmdastjóri tek auðvitað fulla ábyrgð."
Nú er að sjá hvað gerist!
Hér er viðtal sem tekið var við Brendan Rodgers eftir leikinn.
TIL BAKA
Ég fer ef eigendurnir vilja!

,,Ég hef alltaf sagt að ef eigendurnir vilja að ég fari þá fer ég. Allir hjá Liverpool skammast sín fyrir úrslitin í þessum leik."
,,Það hefur margt gerst síðasta árið sem hefur gert starfið erfitt. Á síðustu leiktíð gekk allt vel og þá studdu allir við bakið á okkur. En svona framganga eins og við sýndum í dag hjálpar ekki og ég hef fullan skilning á því."
,,Stuðningsmennirnir eiga skilið að vera beðnir afsökunar á þessu. Þeir voru reiðir í hálfleik og réttilega því leikur okkar var algjörlega ömurlegur. Þeir eiga fullan rétt á því að vera reiðir og argir og ég sem framkvæmdastjóri tek auðvitað fulla ábyrgð."
Nú er að sjá hvað gerist!
Hér er viðtal sem tekið var við Brendan Rodgers eftir leikinn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin? -
| Sf. Gutt
Sóknarmenn í sigtinu! -
| Sf. Gutt
Er ókyrrð í mönnum? -
| Sf. Gutt
Númer 20 lagt til hliðar -
| Sf. Gutt
Minningarorð Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn
Fréttageymslan