Einfalt mál!
Eftir Meistaradeildarleiki gærkvöldsins liggur það ljóst fyrir hvað þarf að gerast til að Liverpool skríði áfram upp úr riðlinum. Liverpool þarf sigur á móti Basel í síðustu umferð riðlakeppninnar. Liðin mætast á Anfield Road og ekkert annað en sigur dugar. Einfalt mál!
Það er svo önnur saga hvort Liverpool hefur sig fram úr því verkefni því liðið er óravegu frá því að vera sannfærandi á nokkurn hátt þessar vikurnar. Það ætti þó ekki að vera hægt að hafa það betra. Einn leikur þar sem allt er undir fyrir framan The Kop!
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent