Steven með tvö met með einu marki!
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sló tvær flugur í einu höggi eða öllu heldur tvö met með einu sparki þegar hann skoraði úr vítinu á móti Tottenham í dag.

Billy Liddell skoraði eitt eða fleiri mörk fyrir Liverpool frá leiktíðinni 1945/45 til 1959/60. Alls skoraði Billy 228 mörk fyrir Liverpool í 534 leikjum. Steven er búinn að skora minnsta kosti eitt mark frá leiktíðinni 1999/2000 eða frá því á síðustu öld! Steven er búinn að skora 174 mörk á ferli sínum.
Steven Gerrard hefur slegið hvert félagsmetið á fætur öðru á síðustu árum og þessi stórkostlegi leikmaður er örugglega ekki búinn að segja sitt síðasta orð á ferli sínum og í sögu Liverpool Football Club!
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!