Steven með tvö met með einu marki!

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sló tvær flugur í einu höggi eða öllu heldur tvö met með einu sparki þegar hann skoraði úr vítinu á móti Tottenham í dag.


Billy Liddell skoraði eitt eða fleiri mörk fyrir Liverpool frá leiktíðinni 1945/45 til 1959/60. Alls skoraði Billy 228 mörk fyrir Liverpool í 534 leikjum. Steven er búinn að skora minnsta kosti eitt mark frá leiktíðinni 1999/2000 eða frá því á síðustu öld! Steven er búinn að skora 174 mörk á ferli sínum.
Steven Gerrard hefur slegið hvert félagsmetið á fætur öðru á síðustu árum og þessi stórkostlegi leikmaður er örugglega ekki búinn að segja sitt síðasta orð á ferli sínum og í sögu Liverpool Football Club!
- 
                         | Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? - 
                         | Sf. Gutt
Úr leik! - 
                         | Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! - 
                         | Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu - 
                         | Sf. Gutt
Alisson meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Curtis með met! - 
                         | Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! - 
                         | Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Meiðslafréttir 

