Patrik Berger allur að koma til!
Gerard Houllier sagði að Berger væri enn ekki fyllilega tilbúinn. “Hann lék í hálftíma með varaliðinu um daginn án þess að finna til í hnénu. Hann verður örugglega ekki í byrjunarliðinu en gæti komið inná.”
Þá lofar Houllier að stilla upp sterku liði í kvöld gegn Grimsby en viðurkenndi þó að einhverjir fastamanna fengju að hvíla. Einnig væru margir leikmanna búnir að vera í erfiðum ferðalögum. Þannig hafi John Arne Riise verið í Armeníu og hann mundi taka tillit til slíkra þátta.
“En við unnum Newscastle án sex fastamanna þannig að hópurinn er nægilega breiður til að klárað dæmið.”
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður