| Sf. Gutt
,,Það er erfitt að sætta sig við að vera svona nærri þessu en ná svo ekki að vinna á lokasprettinum. En á hinn bóginn þá er ég geysilega stoltur af strákunum og því að við náðum markmiði okkar fyrir mörgum vikum. Þetta er þó ekkert svartnætti því við erum komnir í Meistaradeildina."
,,Það er ekki fyrr en núna að ég er orðinn 33. ára að ég hef upplifað almennilega baráttu um titilinn. Þessi reynsla á eftir að skila þessu unga liði titlinum hvort sem það verður næsta ár eða árið þar á eftir. Mín trú er sú að það sé farið að styttast í þetta því það eru miklir hæfileikar í liðshópnum."
Það munaði sáralitlu að Liverpool næði Englandsmeistaratitlinum en við vonum að Steven Gerrard hafi rétt fyrir sér og hann skili sér í hús á Anfield á allra næstu árum. Það er kominn tími til og það fyrir löngu!
Hér má horfa á viðtöl, sem voru tekin eftir leikinn við Newcastle, við Steven Gerrard, Brendan Rodgers og fleiri úr röðum Liverpool.
TIL BAKA
Munum ná titlinum!
,,Það er erfitt að sætta sig við að vera svona nærri þessu en ná svo ekki að vinna á lokasprettinum. En á hinn bóginn þá er ég geysilega stoltur af strákunum og því að við náðum markmiði okkar fyrir mörgum vikum. Þetta er þó ekkert svartnætti því við erum komnir í Meistaradeildina."
,,Það er ekki fyrr en núna að ég er orðinn 33. ára að ég hef upplifað almennilega baráttu um titilinn. Þessi reynsla á eftir að skila þessu unga liði titlinum hvort sem það verður næsta ár eða árið þar á eftir. Mín trú er sú að það sé farið að styttast í þetta því það eru miklir hæfileikar í liðshópnum."
Það munaði sáralitlu að Liverpool næði Englandsmeistaratitlinum en við vonum að Steven Gerrard hafi rétt fyrir sér og hann skili sér í hús á Anfield á allra næstu árum. Það er kominn tími til og það fyrir löngu!
Hér má horfa á viðtöl, sem voru tekin eftir leikinn við Newcastle, við Steven Gerrard, Brendan Rodgers og fleiri úr röðum Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan