| Sf. Gutt
,,Ég þori varla að láta mig dreyma. En það er ekki svo að skilja að þetta hafi ekki hvarflað að mér af og til en með reynslunni hefur mér lærst að þessi deild er miskunnarlaus og einn slæmur leikur eða ein slæm mistök geta valdið jafntefli eða tapi. Við verðum að vera einbeittir og hugsa bara um næsta leik. Staðreyndin er sú að við höfum ekki unnið neitt hingað til."
,,Við erum með í baráttu um titilinn. Það þýðir ekkert að halda öðru fram og það væri bara heimska að gera það. En reynslan hefur kennt mér að halda mér á jörðinni. Það er stutt á milli leikja og enginn tími til að hugsa en það er reyndar bara fínt. Þegar maður hefur of mikinn tíma til að hugsa fer maður velta fyrir sér hvað gerist ef þetta og ef hitt."
,,Við erum með ungt lið og þess vegna er mikilvægt að við sem reyndari eru haldi þeim ungu niðri á jörðinni með því að sýna hógværð. En ungu strákarnir þurfa ekki að óttast neitt. Við erum með mjög góða unga leikmenn hérna sem eiga glæsta framtíð fyrir sér. Það er ég sem ætti að vera órólegur því ég er að falla á tíma! Við verðum bara að reyna að komast yfir hverja þá hindrun sem flest í hverjum leik og þeir er allir misjafnir."
TIL BAKA
Þori varla að láta mig dreyma!
,,Ég þori varla að láta mig dreyma. En það er ekki svo að skilja að þetta hafi ekki hvarflað að mér af og til en með reynslunni hefur mér lærst að þessi deild er miskunnarlaus og einn slæmur leikur eða ein slæm mistök geta valdið jafntefli eða tapi. Við verðum að vera einbeittir og hugsa bara um næsta leik. Staðreyndin er sú að við höfum ekki unnið neitt hingað til."
,,Við erum með í baráttu um titilinn. Það þýðir ekkert að halda öðru fram og það væri bara heimska að gera það. En reynslan hefur kennt mér að halda mér á jörðinni. Það er stutt á milli leikja og enginn tími til að hugsa en það er reyndar bara fínt. Þegar maður hefur of mikinn tíma til að hugsa fer maður velta fyrir sér hvað gerist ef þetta og ef hitt."
,,Við erum með ungt lið og þess vegna er mikilvægt að við sem reyndari eru haldi þeim ungu niðri á jörðinni með því að sýna hógværð. En ungu strákarnir þurfa ekki að óttast neitt. Við erum með mjög góða unga leikmenn hérna sem eiga glæsta framtíð fyrir sér. Það er ég sem ætti að vera órólegur því ég er að falla á tíma! Við verðum bara að reyna að komast yfir hverja þá hindrun sem flest í hverjum leik og þeir er allir misjafnir."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan