| Sf. Gutt
Það er við hæfi á 20 ára afmælisdegi Liverpool klúbbsins á Íslandi að liðið okkar skuli spila. Ekki spillir fyrir að leikurinn er mikilvægur í toppbaráttunni. Það vill reyndar svo til að Liverpool hefur ekki spilað 26. mars frá því á stofndeginum sjálfum. Merkileg tilviljun!
Sóknarleikur Liverpool blómstrar og varnarmenn Sunderland jafnt og annarra liða hljóta að hafa áhyggjur af Luis Suarez, Daniel Sturridge og félögum þeirra. Cardiff skoraði þrívegis á móti Liverpool á laugardaginn en Liverpool svaraði einfaldlega með sex mörkum! Það má reikna með því að ekki verði alltaf jafn auðvelt að skora og því þarf varnarleikurinn líka að vera í lagi. Það er ekki tryggt að alltaf sé hægt að skora fleiri mörk þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk eða svo!
YNWA
TIL BAKA
Spáð í spilin
Það er við hæfi á 20 ára afmælisdegi Liverpool klúbbsins á Íslandi að liðið okkar skuli spila. Ekki spillir fyrir að leikurinn er mikilvægur í toppbaráttunni. Það vill reyndar svo til að Liverpool hefur ekki spilað 26. mars frá því á stofndeginum sjálfum. Merkileg tilviljun!
Sóknarleikur Liverpool blómstrar og varnarmenn Sunderland jafnt og annarra liða hljóta að hafa áhyggjur af Luis Suarez, Daniel Sturridge og félögum þeirra. Cardiff skoraði þrívegis á móti Liverpool á laugardaginn en Liverpool svaraði einfaldlega með sex mörkum! Það má reikna með því að ekki verði alltaf jafn auðvelt að skora og því þarf varnarleikurinn líka að vera í lagi. Það er ekki tryggt að alltaf sé hægt að skora fleiri mörk þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk eða svo!
YNWA
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan