| Sf. Gutt
,,Þetta gæti verið einn mikilvægasti leikur Liverpool það sem eftir er leiktíðar. Ástæðan er sú að hann kemur í kjölfar á góðum útisigrum á Southampton og Manchester United. Eftir þá sigra eru allir að tala um Liverpool. Margir telja að liðið geti farið alla leið og orðið Englandsmeistari. Það er því kannski meiri pressa á liðinu núna út af þessu. Vonandi nær Liverpool að vinna leikinn. Liverpool er að skora mörk en heldur ekki oft hreinu og þess vegna spái ég því að Liverpool vinni 1:3."
,,Það var gaman að kynnast Cardiff. Ég naut þess að spila með Cardiff City og ég hef taugar til félagsins. Ég vonast til þess að liðið nái að halda sér í deildinni en Liverpool er liðið mitt og þess vegna vona ég auðvitað að Liverpool vinni leikinn í dag."
Robbie er búinn að spá og nú er sjá hvað úr verður í Cardiff í dag. Hann verður með stuðningsmönnum Liverpool á Spot í Kópavogi til að horfa á leikinn.
TIL BAKA
Robbie spáir Liverpool sigri í Cardiff
,,Þetta gæti verið einn mikilvægasti leikur Liverpool það sem eftir er leiktíðar. Ástæðan er sú að hann kemur í kjölfar á góðum útisigrum á Southampton og Manchester United. Eftir þá sigra eru allir að tala um Liverpool. Margir telja að liðið geti farið alla leið og orðið Englandsmeistari. Það er því kannski meiri pressa á liðinu núna út af þessu. Vonandi nær Liverpool að vinna leikinn. Liverpool er að skora mörk en heldur ekki oft hreinu og þess vegna spái ég því að Liverpool vinni 1:3."
,,Það var gaman að kynnast Cardiff. Ég naut þess að spila með Cardiff City og ég hef taugar til félagsins. Ég vonast til þess að liðið nái að halda sér í deildinni en Liverpool er liðið mitt og þess vegna vona ég auðvitað að Liverpool vinni leikinn í dag."
Robbie er búinn að spá og nú er sjá hvað úr verður í Cardiff í dag. Hann verður með stuðningsmönnum Liverpool á Spot í Kópavogi til að horfa á leikinn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður
Fréttageymslan