| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ný dagsetning á Sunderland leikinn
Tilkynnt var í dag hvenær leikurinn við Sunderland fer fram. Dagsetningin er ansi skemmtileg fyrir okkur hér á Íslandi.
Leikurinn fer fram á Anfield miðvikudaginn 26. mars og hefst hann kl. 20:00. Þennan dag á Liverpoolklúbburinn á Íslandi 20 ára afmæli en klúbburinn var stofnaður nákvæmlega þennan dag á því herrans ári 1994.
Frá því að klúbburinn var stofnaður hefur aldrei nokkurn tímann verið leikur á þessum degi og það var því aldeilis tilvalið að nú loksins skyldi það gerast á 20 ára afmælinu.
Væntanlega verður einhverskonar uppákoma á heimavelli okkar, Spot, í kringum leikinn og verður það tilkynnt þegar nær dregur.

Leikurinn fer fram á Anfield miðvikudaginn 26. mars og hefst hann kl. 20:00. Þennan dag á Liverpoolklúbburinn á Íslandi 20 ára afmæli en klúbburinn var stofnaður nákvæmlega þennan dag á því herrans ári 1994.
Frá því að klúbburinn var stofnaður hefur aldrei nokkurn tímann verið leikur á þessum degi og það var því aldeilis tilvalið að nú loksins skyldi það gerast á 20 ára afmælinu.
Væntanlega verður einhverskonar uppákoma á heimavelli okkar, Spot, í kringum leikinn og verður það tilkynnt þegar nær dregur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan