| Heimir Eyvindarson
Leiknum gegn Fulham annað kvöld verður mögulega frestað. Ástæðan er hugsanlegt verkfall starfsfólks í neðanjarðarlestakerfi London.
Forráðamenn Fulham segjast ekki geta tryggt að allt gæslulið og starfsfólk verði komið á völlinn í tæka tíð, ef af verkfallinu verður, og því segjast þeir mögulega þurfa að grípa til þess ráðs að fresta leiknum. Endanleg ákvörðun verður tekin kl. 15.00 í dag.
John W. Henry segir á Twitter að hann undrist þessi vandræði. ,,Arsenal, West Ham og Leyton eru öll klár í sína leiki, þrátt fyrir mögulegt verkfall. Af hverju ekki Fulham?" tístir Henry.
TIL BAKA
Fulham leiknum hugsanlega frestað

Forráðamenn Fulham segjast ekki geta tryggt að allt gæslulið og starfsfólk verði komið á völlinn í tæka tíð, ef af verkfallinu verður, og því segjast þeir mögulega þurfa að grípa til þess ráðs að fresta leiknum. Endanleg ákvörðun verður tekin kl. 15.00 í dag.
John W. Henry segir á Twitter að hann undrist þessi vandræði. ,,Arsenal, West Ham og Leyton eru öll klár í sína leiki, þrátt fyrir mögulegt verkfall. Af hverju ekki Fulham?" tístir Henry.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan