| Heimir Eyvindarson
Leiknum gegn Fulham annað kvöld verður mögulega frestað. Ástæðan er hugsanlegt verkfall starfsfólks í neðanjarðarlestakerfi London.
Forráðamenn Fulham segjast ekki geta tryggt að allt gæslulið og starfsfólk verði komið á völlinn í tæka tíð, ef af verkfallinu verður, og því segjast þeir mögulega þurfa að grípa til þess ráðs að fresta leiknum. Endanleg ákvörðun verður tekin kl. 15.00 í dag.
John W. Henry segir á Twitter að hann undrist þessi vandræði. ,,Arsenal, West Ham og Leyton eru öll klár í sína leiki, þrátt fyrir mögulegt verkfall. Af hverju ekki Fulham?" tístir Henry.
TIL BAKA
Fulham leiknum hugsanlega frestað

Forráðamenn Fulham segjast ekki geta tryggt að allt gæslulið og starfsfólk verði komið á völlinn í tæka tíð, ef af verkfallinu verður, og því segjast þeir mögulega þurfa að grípa til þess ráðs að fresta leiknum. Endanleg ákvörðun verður tekin kl. 15.00 í dag.
John W. Henry segir á Twitter að hann undrist þessi vandræði. ,,Arsenal, West Ham og Leyton eru öll klár í sína leiki, þrátt fyrir mögulegt verkfall. Af hverju ekki Fulham?" tístir Henry.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik!
Fréttageymslan

