| Sf. Gutt
,,Ég elska að vinna knattspyrnuleiki og ég elska að vinna á móti Everton. Þetta hefur ekkert breyst frá því ég byrjaði að spila. Þegar dregur að þessum leikjum vilja leikmenn leggja allt í sölurnar til að ná réttum úrslitum og það mun aldrei breytast. Mestu skiptir þó, sem leikmaður, að vera ekki of æstur í þessum leikjum og ekki láta tilfinningarnar ráða ferðinni og fá kannski heimskulegt rautt spjald fyrir vikið. Það er alveg hægt að æsa sig þannig upp og setja svo mikla pressu á sig að það verði erfitt að spila almennilega þegar á hólminn er komið. Þetta þurfa ungu strákarnir, sem eru að fara að spila í ,,derby" leik, að hafa í huga. Maður má ekki vera of æstur. Maður verður að hafa stjórn á tilfinningum sínum."
Það er sem sagt sama hvernig litið er á leikinn í kvöld. Mikilvægið er hrikalega mikið! Áfram Rauðliðar til sigurs!
TIL BAKA
Elska að vinna Everton!

,,Ég elska að vinna knattspyrnuleiki og ég elska að vinna á móti Everton. Þetta hefur ekkert breyst frá því ég byrjaði að spila. Þegar dregur að þessum leikjum vilja leikmenn leggja allt í sölurnar til að ná réttum úrslitum og það mun aldrei breytast. Mestu skiptir þó, sem leikmaður, að vera ekki of æstur í þessum leikjum og ekki láta tilfinningarnar ráða ferðinni og fá kannski heimskulegt rautt spjald fyrir vikið. Það er alveg hægt að æsa sig þannig upp og setja svo mikla pressu á sig að það verði erfitt að spila almennilega þegar á hólminn er komið. Þetta þurfa ungu strákarnir, sem eru að fara að spila í ,,derby" leik, að hafa í huga. Maður má ekki vera of æstur. Maður verður að hafa stjórn á tilfinningum sínum."



Það er sem sagt sama hvernig litið er á leikinn í kvöld. Mikilvægið er hrikalega mikið! Áfram Rauðliðar til sigurs!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað!
Fréttageymslan

