| Sf. Gutt
En að leiknum á morgun. Liverpool fær Cardiff City, aðra af tveimur fulltrúum Wales í efstu deild, í heimsókn. Liðið kom upp í efstu deild í vor og hefur vegnað bærilega það sem af er leiktíðar. Það er þó allt í rugli innan veggja félagsins. Vincent Tan, eigandi Cardiff, mun hafa gefið Malky Mackay framkvæmdastjora tvo kosti. Annað hvort að segja af sér eða vera rekinn. Hann er þó enn stjóri félagsins og stuðningsmenn Cardiff eru ekki sáttir við eigandann sem ákvað að skipta um félagslit ofan á allt annað. Nú þegar sjór er frekar kyrr hjá Liverpool er þetta ástand þó áminning um hvernig staðan var hjá Liverpool fyrir ekki mjög löngu þegar fyrrum eigendur félagsins voru við að fara með allt í strand.
YNWA
TIL BAKA
Spáð í spilin



En að leiknum á morgun. Liverpool fær Cardiff City, aðra af tveimur fulltrúum Wales í efstu deild, í heimsókn. Liðið kom upp í efstu deild í vor og hefur vegnað bærilega það sem af er leiktíðar. Það er þó allt í rugli innan veggja félagsins. Vincent Tan, eigandi Cardiff, mun hafa gefið Malky Mackay framkvæmdastjora tvo kosti. Annað hvort að segja af sér eða vera rekinn. Hann er þó enn stjóri félagsins og stuðningsmenn Cardiff eru ekki sáttir við eigandann sem ákvað að skipta um félagslit ofan á allt annað. Nú þegar sjór er frekar kyrr hjá Liverpool er þetta ástand þó áminning um hvernig staðan var hjá Liverpool fyrir ekki mjög löngu þegar fyrrum eigendur félagsins voru við að fara með allt í strand.


YNWA
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!
Fréttageymslan

