| Sf. Gutt
Glen Johnson missti af toppslagnum milli Liverpool og Arsenal í gær eftir að hafa fengið sýkingu í andlitið. Reiknað var með að Glen myndi taka þátt í leiknum en þegar leið að leik fór hann að finna fyrir miklum verkjum hægra megin í andliti.
Í ljós kom að um var að ræða sýkingu og því gat Glen ekki spilað. Ungliðinn Jon Flanagan kom óvænt inn í liðið og stóð fyrir sínu.
Glen er sem betur fer á batavegi og ætti að vera tilbúinn í baráttuna næsta laugardag þegar Liverpool fær Fulham í heimsókn.
TIL BAKA
Glen fékk sýkingu
Glen Johnson missti af toppslagnum milli Liverpool og Arsenal í gær eftir að hafa fengið sýkingu í andlitið. Reiknað var með að Glen myndi taka þátt í leiknum en þegar leið að leik fór hann að finna fyrir miklum verkjum hægra megin í andliti. Í ljós kom að um var að ræða sýkingu og því gat Glen ekki spilað. Ungliðinn Jon Flanagan kom óvænt inn í liðið og stóð fyrir sínu.
Glen er sem betur fer á batavegi og ætti að vera tilbúinn í baráttuna næsta laugardag þegar Liverpool fær Fulham í heimsókn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur
Fréttageymslan

