| Sf. Gutt
Glen Johnson missti af toppslagnum milli Liverpool og Arsenal í gær eftir að hafa fengið sýkingu í andlitið. Reiknað var með að Glen myndi taka þátt í leiknum en þegar leið að leik fór hann að finna fyrir miklum verkjum hægra megin í andliti.
Í ljós kom að um var að ræða sýkingu og því gat Glen ekki spilað. Ungliðinn Jon Flanagan kom óvænt inn í liðið og stóð fyrir sínu.
Glen er sem betur fer á batavegi og ætti að vera tilbúinn í baráttuna næsta laugardag þegar Liverpool fær Fulham í heimsókn.
TIL BAKA
Glen fékk sýkingu

Í ljós kom að um var að ræða sýkingu og því gat Glen ekki spilað. Ungliðinn Jon Flanagan kom óvænt inn í liðið og stóð fyrir sínu.
Glen er sem betur fer á batavegi og ætti að vera tilbúinn í baráttuna næsta laugardag þegar Liverpool fær Fulham í heimsókn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan