| Sf. Gutt
,,Allt gekk fullkomlega. Við unnum góðan sigur, það reyndi vel á okkur, við fengum mikið úthaldslega út úr leiknum og stuðningsmennirnir voru frábærir. Ég verð að færa, öllu Olympiakos liðinu og starfsfólki þess, innilegar þakkir fyrir að koma hingað og spila af alvöru við okkur. Þetta var góð prófraun fyrir okkur."
Áhorfendur mættu vel á Anfield en alls borguðu 44.362 áhorfendur sig inn á leikinn. Fyrirliðinn var hylltur af þeim í Musterinu fyrir og eftir leikinn. Steven segir að stuðningsmenn Liverpol hafi alltaf reynst sér frábærlega.
TIL BAKA
Ein stærsta stundin á ferlinum!
,,Allt gekk fullkomlega. Við unnum góðan sigur, það reyndi vel á okkur, við fengum mikið úthaldslega út úr leiknum og stuðningsmennirnir voru frábærir. Ég verð að færa, öllu Olympiakos liðinu og starfsfólki þess, innilegar þakkir fyrir að koma hingað og spila af alvöru við okkur. Þetta var góð prófraun fyrir okkur."
Áhorfendur mættu vel á Anfield en alls borguðu 44.362 áhorfendur sig inn á leikinn. Fyrirliðinn var hylltur af þeim í Musterinu fyrir og eftir leikinn. Steven segir að stuðningsmenn Liverpol hafi alltaf reynst sér frábærlega.
,,Stuðningsmennirnir hafa alltaf reynst mér frábærlega frá því ég spilaði minn fyrsta leik. En að ganga út á völlinn með litlu dætrunum mínum, sem skipta mig mestu máli af öllu, var alveg á borð við að vinna stórtitlana sem ég hef unnið með félaginu. Þetta allt var mjög tilfinningaþrungið og ég naut hverrar einustu mínútu."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan