Ágóðaleikur fyrir Steven á morgun!
Steven Gerrard ákvað strax að allur ágóði af leiknum myndi renna til góðgerðarmála í gegnum góðgerðarsamtök hans Steven Gerrard foundation. Leikurinn hefst þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í hádegið. Hægt er að horfa á leikinn á Stöð2 sport2 ef rétt er vitað.
Víst er að mikið verður um dýrðir á Anfield Road á morgun en sjálfur vill Steven lítið gera úr viðburðinum. Venjulega eru ágóðaleikir með þeim hætti að sá sem leikurinn er fyrir býður fjölda leikmanna sem hafa leikið með honum á ferlinum og svo er ekki tekist alvarlega á í sjálfum leiknum. Steven vill þó ekki hafa þennan hátt á. Hann hefur sagt að leikurinn eigi að vera hluti af undirbúningi Liverpool fyrir komandi leiktíð og það verði tekið á því!
Hér má skoða umfjöllun Liverpool Echo um Steven í tilefni af leiknum.
Hér má sjá myndir af æfingu Liverpool í morgun af vefsíðu Daily Mail.
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!