Jamie Carragher kveður!
Jamie gengur til leiks með börnunum sínum. Leikmenn og starfslið Liverpool og Queens Park Rangers mynduðu heiðursvörð fyrir þennan magnaða höfðingja.
Um leið myndaði Kop stúkan myndverkið JC 23!
Philippe Coutinho sá um að síðasti leikurinn hans Jamie væri sigurleikur.
Jamie var frábær í leiknum sjálfum og hefur sjaldan verið betri!
Fimm mínútum fyrir leikslok fór Jamie af velli og lauk þar með sínum síðasta leik með Liverpool!
Einstökum ferli einstaks leikmanns er lokið!
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki