| Sf. Gutt
Það vakti nokkra athygli í leik Liverpool og West Ham United að Stewart Downing fór af velli í fyrri hálfleik og virtist ekki meiddur. Að minnsta kosti haltraði hann ekki en gat þó hafa meiðst. Svo var þó ekki. Hann var einfaldlega veikur og fór af þeim sökum af velli og kom Daniel Sturridge í hans stað.
Eftir leik upplýsti Brendan Rodgers að Stewart hefði verið slappur fyrir leikinn. Hann fékk sér svo verkjatöflur áður en leikurinn hófst sem áttu að koma honum í gegnum leikinn. Þetta dugði ekki og Stewart var búinn á því eftir 25 mínútur. Þessi ráðstöfun Brendan Rodgers er nokkuð undarleg því gáfulegra hefði flestum fundist að láta fullhraustan mann hefja leikinn.
Stewart er nú búinn að ná sér og verður leikfær á móti Reading á laugardaginn.
TIL BAKA
Stewart fór veikur af velli

Eftir leik upplýsti Brendan Rodgers að Stewart hefði verið slappur fyrir leikinn. Hann fékk sér svo verkjatöflur áður en leikurinn hófst sem áttu að koma honum í gegnum leikinn. Þetta dugði ekki og Stewart var búinn á því eftir 25 mínútur. Þessi ráðstöfun Brendan Rodgers er nokkuð undarleg því gáfulegra hefði flestum fundist að láta fullhraustan mann hefja leikinn.
Stewart er nú búinn að ná sér og verður leikfær á móti Reading á laugardaginn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan