| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Breyttur leiktími í lokaumferðinni
Tilkynnt var í dag um að öllum leikjum í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar hafi verið seinkað um eina klukkustund.
Áður var búið að tímasetja alla leiki kl. 15:00 að breskum tíma laugardaginn 19. maí en nýr tími er 16:00.
Það þýðir að allir leikir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma og verða okkar menn í eldlínunni gegn fallbaráttuliði Q.P.R. og gæti það orðið athyglisverð rimma.
Uppselt er í hópferð klúbbsins á þennan leik og það verða því ansi margir Íslendingar á vellinum þennan dag.

Áður var búið að tímasetja alla leiki kl. 15:00 að breskum tíma laugardaginn 19. maí en nýr tími er 16:00.
Það þýðir að allir leikir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma og verða okkar menn í eldlínunni gegn fallbaráttuliði Q.P.R. og gæti það orðið athyglisverð rimma.
Uppselt er í hópferð klúbbsins á þennan leik og það verða því ansi margir Íslendingar á vellinum þennan dag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan