| Grétar Magnússon
Leikmannahópurinn sem ferðaðist til Rússlands fyrir leikinn við Anzhi Makhachkala í Evrópudeildinni er að mestu skipaður ungum leikmönnum.
19 leikmenn voru í flugvélinni sem fór í loftið frá John Lennon flugvellinum í Liverpool í dag. Þeir Steven Gerrard og Luis Suarez voru ekki í hópnum á meðan ungliðar eins og Jack Robinson, Adam Morgan, Conor Coady og Stephen Sama voru allir hluti af hópnum sem fór til Rússlands.
Daniel Pacheco er einnig í leikmannahópnum en hann skoraði tvö mörk í 5-1 sigri U-21 árs liðsins fyrr í vikunni og þótti standa sig vel í þeim leik.
Hópurinn í heild er svona: Brad Jones, Peter Gulacsi, Joe Cole, Oussama Assaidi, Daniel Pacheco, Jordan Henderson, Sebastaian Coates, Stewart Downing, Danny Wilson, Jamie Carragher, Suso, Jonjo Shelvey, Conor Coady, Samed Yesil, John Flanagan, Andre Wisdom, Jack Robinson, Adam Morgan og Stephen Sama.
TIL BAKA
Leikmannahópurinn fyrir leikinn við Anzhi

Leikmannahópurinn sem ferðaðist til Rússlands fyrir leikinn við Anzhi Makhachkala í Evrópudeildinni er að mestu skipaður ungum leikmönnum.
19 leikmenn voru í flugvélinni sem fór í loftið frá John Lennon flugvellinum í Liverpool í dag. Þeir Steven Gerrard og Luis Suarez voru ekki í hópnum á meðan ungliðar eins og Jack Robinson, Adam Morgan, Conor Coady og Stephen Sama voru allir hluti af hópnum sem fór til Rússlands.
Daniel Pacheco er einnig í leikmannahópnum en hann skoraði tvö mörk í 5-1 sigri U-21 árs liðsins fyrr í vikunni og þótti standa sig vel í þeim leik.
Hópurinn í heild er svona: Brad Jones, Peter Gulacsi, Joe Cole, Oussama Assaidi, Daniel Pacheco, Jordan Henderson, Sebastaian Coates, Stewart Downing, Danny Wilson, Jamie Carragher, Suso, Jonjo Shelvey, Conor Coady, Samed Yesil, John Flanagan, Andre Wisdom, Jack Robinson, Adam Morgan og Stephen Sama.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða!
Fréttageymslan

