| Sf. Gutt
Það sem gerir þennan leikjafjölda sérlega merkilegan er auðvitað sú staðreynd að Steven hefur leikið alla þessa 600 leiki með sama félaginu. Slíkt er fátítt nú til dags og aðeins Jamie Carragher hefur afrekað þetta hjá Liverpool á seinni árum. Jamie hefur nú leikið 710 leiki með Liverpool. Ian Callaghan á auðvitað leikjamet félagsins en hann lék 857 leiki með Liverpool.
Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar Steven Gerrard til hamingju með þennan merka áfranga og þakkar honum fyrir allt það sem hann hefur gert fyrir félagið sitt og okkar:-)
TIL BAKA
Steven Gerrard með 600 leiki!
Það sem gerir þennan leikjafjölda sérlega merkilegan er auðvitað sú staðreynd að Steven hefur leikið alla þessa 600 leiki með sama félaginu. Slíkt er fátítt nú til dags og aðeins Jamie Carragher hefur afrekað þetta hjá Liverpool á seinni árum. Jamie hefur nú leikið 710 leiki með Liverpool. Ian Callaghan á auðvitað leikjamet félagsins en hann lék 857 leiki með Liverpool.
Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar Steven Gerrard til hamingju með þennan merka áfranga og þakkar honum fyrir allt það sem hann hefur gert fyrir félagið sitt og okkar:-)
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan