| Sf. Gutt
        
            
Það sem gerir þennan leikjafjölda sérlega merkilegan er auðvitað sú staðreynd að Steven hefur leikið alla þessa 600 leiki með sama félaginu. Slíkt er fátítt nú til dags og aðeins Jamie Carragher hefur afrekað þetta hjá Liverpool á seinni árum. Jamie hefur nú leikið 710 leiki með Liverpool. Ian Callaghan á auðvitað leikjamet félagsins en hann lék 857 leiki með Liverpool.
Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar Steven Gerrard til hamingju með þennan merka áfranga og þakkar honum fyrir allt það sem hann hefur gert fyrir félagið sitt og okkar:-)
        
        
            
        
        
            
        
        TIL BAKA
    
Steven Gerrard með 600 leiki!


Það sem gerir þennan leikjafjölda sérlega merkilegan er auðvitað sú staðreynd að Steven hefur leikið alla þessa 600 leiki með sama félaginu. Slíkt er fátítt nú til dags og aðeins Jamie Carragher hefur afrekað þetta hjá Liverpool á seinni árum. Jamie hefur nú leikið 710 leiki með Liverpool. Ian Callaghan á auðvitað leikjamet félagsins en hann lék 857 leiki með Liverpool.
Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar Steven Gerrard til hamingju með þennan merka áfranga og þakkar honum fyrir allt það sem hann hefur gert fyrir félagið sitt og okkar:-)
Nýlegar fréttir
        - 
                         | Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? - 
                         | Sf. Gutt
Úr leik! - 
                         | Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! - 
                         | Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu - 
                         | Sf. Gutt
Alisson meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Curtis með met! - 
                         | Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! - 
                         | Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Meiðslafréttir 
Fréttageymslan
        
