| Grétar Magnússon
Liverpool og Swansea mætast í kvöld í enska deildarbikarnum en leikurinn er hvergi sýndur í sjónvarpi. Engu að síður ætlar heimavöllur klúbbsins að sýna leikinn í gegnum netið.
Það er því ljóst að allra leiðir liggja á Úrillu Górilluna uppá Stórhöfða til að horfa á leikinn í kvöld. Hér fyrir neðan er textinn eins og hann birtist með fréttinni í upphafi áður en ljóst var að Górillan muni sýna leikinn.
Sú ákvörðun hlýtur að teljast koma þónokkuð á óvart þar sem Brendan Rodgers er þarna að mæta sínu gamla félagi í fyrsta sinn síðan hann kom til Liverpool.
Stöð 2 Sport sendi fyrirspurn út um að fá að sýna leikinn en þeirri beiðni var hafnað.
Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með leiknum er bent á að hægt er að hlusta á beina lýsingu á opinberri heimasíðu félagsins, sjá nánar hér.
TIL BAKA
Leikurinn í kvöld hvergi sýndur

Það er því ljóst að allra leiðir liggja á Úrillu Górilluna uppá Stórhöfða til að horfa á leikinn í kvöld. Hér fyrir neðan er textinn eins og hann birtist með fréttinni í upphafi áður en ljóst var að Górillan muni sýna leikinn.
Sú ákvörðun hlýtur að teljast koma þónokkuð á óvart þar sem Brendan Rodgers er þarna að mæta sínu gamla félagi í fyrsta sinn síðan hann kom til Liverpool.
Stöð 2 Sport sendi fyrirspurn út um að fá að sýna leikinn en þeirri beiðni var hafnað.
Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með leiknum er bent á að hægt er að hlusta á beina lýsingu á opinberri heimasíðu félagsins, sjá nánar hér.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent
Fréttageymslan