| Sf. Gutt
,,Við erum að berjast á mörgum vígstöðvum um þessar mundir. Segja má að við séum að þokast upp fjallið. Við erum enn með í keppni sem félagið vann á síðasta ári. Það hefur okkur tækifæri. Leikmennirnir eru samheldnir og liðsandinn öflugur. Það gefur okkur tækifæri til að halda leikmönnunum vel vakandi með því að gefa þeim færi á að spila í mikilvægum leikjum fyrir okkar hönd. Við erum með bikarinn hérna og við höfum engan áhuga á að gefa hann auðveldlega frá okkur. "
TIL BAKA
Viljum hafa bikarinn áfram!
,,Við erum að berjast á mörgum vígstöðvum um þessar mundir. Segja má að við séum að þokast upp fjallið. Við erum enn með í keppni sem félagið vann á síðasta ári. Það hefur okkur tækifæri. Leikmennirnir eru samheldnir og liðsandinn öflugur. Það gefur okkur tækifæri til að halda leikmönnunum vel vakandi með því að gefa þeim færi á að spila í mikilvægum leikjum fyrir okkar hönd. Við erum með bikarinn hérna og við höfum engan áhuga á að gefa hann auðveldlega frá okkur. "
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!
Fréttageymslan