| Sf. Gutt
,,Við erum að berjast á mörgum vígstöðvum um þessar mundir. Segja má að við séum að þokast upp fjallið. Við erum enn með í keppni sem félagið vann á síðasta ári. Það hefur okkur tækifæri. Leikmennirnir eru samheldnir og liðsandinn öflugur. Það gefur okkur tækifæri til að halda leikmönnunum vel vakandi með því að gefa þeim færi á að spila í mikilvægum leikjum fyrir okkar hönd. Við erum með bikarinn hérna og við höfum engan áhuga á að gefa hann auðveldlega frá okkur. "
TIL BAKA
Viljum hafa bikarinn áfram!

,,Við erum að berjast á mörgum vígstöðvum um þessar mundir. Segja má að við séum að þokast upp fjallið. Við erum enn með í keppni sem félagið vann á síðasta ári. Það hefur okkur tækifæri. Leikmennirnir eru samheldnir og liðsandinn öflugur. Það gefur okkur tækifæri til að halda leikmönnunum vel vakandi með því að gefa þeim færi á að spila í mikilvægum leikjum fyrir okkar hönd. Við erum með bikarinn hérna og við höfum engan áhuga á að gefa hann auðveldlega frá okkur. "

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

