| Heimir Eyvindarson
Læknisskoðun í dag hefur leitt í ljós að Martin Kelly sleit krossband í hægra hné undir lok leiksins gegn Manchester United í gær.
Talið er að Martin Kelly verði frá keppni í um það bil sex mánuði. Þetta er vitanlega mikið áfall, bæði fyrir Liverpool og Martin sjálfan. Hann er búinn að standa sig prýðilega með aðalliði Liverpool frá því hann komst í það. Svo var hann auðvitað valinn í enska landsliðshópinn í sumar.
TIL BAKA
Martin Kelly með slitið krossband

Talið er að Martin Kelly verði frá keppni í um það bil sex mánuði. Þetta er vitanlega mikið áfall, bæði fyrir Liverpool og Martin sjálfan. Hann er búinn að standa sig prýðilega með aðalliði Liverpool frá því hann komst í það. Svo var hann auðvitað valinn í enska landsliðshópinn í sumar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst
Fréttageymslan