| Sf. Gutt
Þess má geta að John Arne lék sinn fyrsta landsleik líka á móti Íslandi en það var árið 2000. Liðin gerðu þá 0:0 jafntefli á La Manga á Spáni. Alla tíð frá þeim leik hefur John verið fastamaður í norska landsliðinu. John hefur nokkrum sinnum spilað á móti Íslandi. Björn Helge lék með bróður sínum í metleiknum og hefur hann leikið all nokkra landsleiki.
John bætist nú í hóp nokkurra leikmanna Liverpool sem eiga flesta landsleiki fyrir þjóð sína. Má nefna Jari Litmanen og Kenny Dalglish.
TIL BAKA
Landsleikjamet á Laugardalsvelli


Þess má geta að John Arne lék sinn fyrsta landsleik líka á móti Íslandi en það var árið 2000. Liðin gerðu þá 0:0 jafntefli á La Manga á Spáni. Alla tíð frá þeim leik hefur John verið fastamaður í norska landsliðinu. John hefur nokkrum sinnum spilað á móti Íslandi. Björn Helge lék með bróður sínum í metleiknum og hefur hann leikið all nokkra landsleiki.

John bætist nú í hóp nokkurra leikmanna Liverpool sem eiga flesta landsleiki fyrir þjóð sína. Má nefna Jari Litmanen og Kenny Dalglish.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir
Fréttageymslan

