| Sf. Gutt
TIL BAKA
Jay Spearing lánaður til Bolton
Í gær var gengið frá því að Jay Spearing muni leika sem lánsmaður hjá Bolton Wanderes til næsta vors. Bolton féll í vor og koma Jay þangað er ætluð að efla liðið svo það geti komist upp í efstu deild sem fyrst. Hjá Bolton mun Jay leika með fyrrum félaga sínum David Ngog. Jay spilaði sinn fyrsta leik með Bolton í dag þegar liðið tapaði 3:1 í Hull.
Þetta er í annað sinn sem Jay Spearing fer í lán en hann var lánsmaður hjá Leicester City síðari hluta leiktíðarinnar 2009/10. Jay er búinn að spila 55 leiki fyrir aðallið Liverpool frá því hann lék sinn fyrsta leik með því í desember 2008.
Jay, sem er alinn upp há Liverpool, hefur staðið sig vel í aðalliðinu en hann er kannski ekki í þeim gæðaflokki að vera lykilmaður í liðinu. Hann á eflaust eftir að standa fyrir sínu hjá Bolton og næsta sumar kemur í ljós hvort hann fer frá Liverpool til framtíðar.
Þetta er í annað sinn sem Jay Spearing fer í lán en hann var lánsmaður hjá Leicester City síðari hluta leiktíðarinnar 2009/10. Jay er búinn að spila 55 leiki fyrir aðallið Liverpool frá því hann lék sinn fyrsta leik með því í desember 2008.
Jay, sem er alinn upp há Liverpool, hefur staðið sig vel í aðalliðinu en hann er kannski ekki í þeim gæðaflokki að vera lykilmaður í liðinu. Hann á eflaust eftir að standa fyrir sínu hjá Bolton og næsta sumar kemur í ljós hvort hann fer frá Liverpool til framtíðar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Það var fyrir níu árum! -
| Sf. Gutt
Jarell Quansah gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Áfram á toppnum! -
| Sf. Gutt
Federico meiddur -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Hinsta ferð Ron Yeats -
| Sf. Gutt
Er ekkert að spá í stigatöfluna! -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Stóð sannarlega undir væntingum!
Fréttageymslan