| Sf. Gutt
,,Þeir gera mig ekkert taugaóstyrkan. Þetta eru frábærir leikmenn og maður verður að bera virðingu fyrir þeim og hæfileikum þeirra. En við höfum trú á okkur og við vitum að við erum líka góðir. Ég sjálfur hlakka alltaf til að leika á móti leikmönnum eins og þeim sem eru í City. Það er erfitt en mér finnst svona leikir skemmtilegir. Maður verður að sýna hvað í manni býr ef maður ætlar að stöðva þá. Ég reyni þetta í hverjum einasta leik og ég mun reyna það á sunnudaginn."
,,Þeir urðu meistarar á síðasta keppnistímabili og eru eitt af þeim liðum sem þykja hvað sigurstranglegust á þessu. Við hugsum þó aðeins um okkur. Við höfum sett okkur sjálfum markmið og til að ná þeim þurfum við að vinna deildarleiki og byrja á því á sunnudaginn. Þetta verður spennandi dagur og við fáum fínt tækifæri til að sýna að við séum með betra lið en það sem við sýndum á móti West Brom."
TIL BAKA
Martin hlakkar til stórleiksins
,,Þeir gera mig ekkert taugaóstyrkan. Þetta eru frábærir leikmenn og maður verður að bera virðingu fyrir þeim og hæfileikum þeirra. En við höfum trú á okkur og við vitum að við erum líka góðir. Ég sjálfur hlakka alltaf til að leika á móti leikmönnum eins og þeim sem eru í City. Það er erfitt en mér finnst svona leikir skemmtilegir. Maður verður að sýna hvað í manni býr ef maður ætlar að stöðva þá. Ég reyni þetta í hverjum einasta leik og ég mun reyna það á sunnudaginn."
,,Þeir urðu meistarar á síðasta keppnistímabili og eru eitt af þeim liðum sem þykja hvað sigurstranglegust á þessu. Við hugsum þó aðeins um okkur. Við höfum sett okkur sjálfum markmið og til að ná þeim þurfum við að vinna deildarleiki og byrja á því á sunnudaginn. Þetta verður spennandi dagur og við fáum fínt tækifæri til að sýna að við séum með betra lið en það sem við sýndum á móti West Brom."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan