| Grétar Magnússon
Ákveðið hefur verið að rauða spjaldi Daniel Agger sem hann fékk gegn West Bromwich Albion verður ekki áfrýjað. Hann mun fara í eins leiks bann og missir af leiknum við Manchester City næstu helgi.
TIL BAKA
Rauða spjaldi Agger ekki áfrýjað

Brendan Rodgers sagði strax eftir leik að hann hyggðist skoða það hvort félagið myndi áfrýja spjaldinu þar sem honum fannst dómurinn nokkuð strangur. En eftir að hafa farið yfir málið hefur nú verið tekin ákvörðun um að gera það ekki.
Agger fer því í eins leiks bann og mun því spila næsta deildarleik gegn Arsenal 2. september.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan