| Sf. Gutt
Búið er að tilkynna um hversu marga miða Liverpool og Cardiff City fá í sinn hlut fyrir úrslitaleikinn um Deildarbikarinn sem fram fer á Wembley sunnudaginn 26. febrúar. Hvort félag fær um það bil 31.500 miða. Ljóst er að miðar Liverpool verða gríðarlega eftirsóttir enda hefur Rauði herinn ekki áður komist til nýja Wembley.
Sem fyrr segir verður gríðarleg ásókn, af stuðningsmönnum Liverpool, í alla þá miða sem verða á lausu. Miðunum sem Liverpool fær verður úthlutað eftir sérstökum reglum sem félagið setur sér. Wembley tekur 90.000 áhorfendur og félögin tvö fá um 63.000 miða. Afgangurinn fer til ýmissa aðila svo sem til styrktaraðila en alltaf er gagnrýnt fyrir úrslitaleiki að félögin sjálf skuli ekki fá fleiri miða en raun ber vitni. Það ættu jú að vera stuðningsmenn liðanna sem spila hverju sinni sem ættu að fá flesta miða.
TIL BAKA
Búið að úthluta miðum á úrslitaleikinn

Sem fyrr segir verður gríðarleg ásókn, af stuðningsmönnum Liverpool, í alla þá miða sem verða á lausu. Miðunum sem Liverpool fær verður úthlutað eftir sérstökum reglum sem félagið setur sér. Wembley tekur 90.000 áhorfendur og félögin tvö fá um 63.000 miða. Afgangurinn fer til ýmissa aðila svo sem til styrktaraðila en alltaf er gagnrýnt fyrir úrslitaleiki að félögin sjálf skuli ekki fá fleiri miða en raun ber vitni. Það ættu jú að vera stuðningsmenn liðanna sem spila hverju sinni sem ættu að fá flesta miða.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Einn eitt frábært Evrópukvöld! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan