| Heimir Eyvindarson
Jordan Henderson er ánægður með úrslitin í leik Manchester City og Liverpool í gærkvöldi. Hann segir að úrslit leiksins muni gefa liðinu aukið sjálfstraust fyrir komandi átök.
,,Þetta var góður sigur. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og svo tókst okkur að halda þeim niðri í seinni hálfleik. Við vorum auðvitað mjög varnarsinnaðir í seinni hálfleik og gerðum ekki mikið fram á við, en okkur tókst ætlunarverkið."
,,Það er afrek að sigra Manchester City á Etihad. Hvað þá að halda markinu hreinu þar."
,,Við erum strax farnir að hlakka til seinni leiksins á Anfield, en fyrst verðum við að einbeita okkur að nokkrum mikilvægum deildarleikjum."
TIL BAKA
Sigurinn gefur okkur sjálfstraust

,,Þetta var góður sigur. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og svo tókst okkur að halda þeim niðri í seinni hálfleik. Við vorum auðvitað mjög varnarsinnaðir í seinni hálfleik og gerðum ekki mikið fram á við, en okkur tókst ætlunarverkið."
,,Það er afrek að sigra Manchester City á Etihad. Hvað þá að halda markinu hreinu þar."
,,Við erum strax farnir að hlakka til seinni leiksins á Anfield, en fyrst verðum við að einbeita okkur að nokkrum mikilvægum deildarleikjum."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan