| Heimir Eyvindarson
Jordan Henderson er ánægður með úrslitin í leik Manchester City og Liverpool í gærkvöldi. Hann segir að úrslit leiksins muni gefa liðinu aukið sjálfstraust fyrir komandi átök.
,,Þetta var góður sigur. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og svo tókst okkur að halda þeim niðri í seinni hálfleik. Við vorum auðvitað mjög varnarsinnaðir í seinni hálfleik og gerðum ekki mikið fram á við, en okkur tókst ætlunarverkið."
,,Það er afrek að sigra Manchester City á Etihad. Hvað þá að halda markinu hreinu þar."
,,Við erum strax farnir að hlakka til seinni leiksins á Anfield, en fyrst verðum við að einbeita okkur að nokkrum mikilvægum deildarleikjum."
TIL BAKA
Sigurinn gefur okkur sjálfstraust

,,Þetta var góður sigur. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og svo tókst okkur að halda þeim niðri í seinni hálfleik. Við vorum auðvitað mjög varnarsinnaðir í seinni hálfleik og gerðum ekki mikið fram á við, en okkur tókst ætlunarverkið."
,,Það er afrek að sigra Manchester City á Etihad. Hvað þá að halda markinu hreinu þar."
,,Við erum strax farnir að hlakka til seinni leiksins á Anfield, en fyrst verðum við að einbeita okkur að nokkrum mikilvægum deildarleikjum."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu!
Fréttageymslan