| Sf. Gutt
TIL BAKA
Liverpool og Luis Suarez fá ákæru!
Enska knattspyrnusambandið sendi í dag tvær ákærur í herbúðir Liverpool Football Club. Enn bættist við kæra á Luis Suarez. Nýjasta ákæran á hann er tilkomin vegna þess að hann er sakaður um að hafa lyft lengsta fingri vinstri handar í átt að stuðningsmönnum Fulham þegar hann gekk af leikvelli eftir leik. Athæfi hans náðist á mynd.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan