| Sf. Gutt
TIL BAKA
Liverpool og Luis Suarez fá ákæru!
Enska knattspyrnusambandið sendi í dag tvær ákærur í herbúðir Liverpool Football Club. Enn bættist við kæra á Luis Suarez. Nýjasta ákæran á hann er tilkomin vegna þess að hann er sakaður um að hafa lyft lengsta fingri vinstri handar í átt að stuðningsmönnum Fulham þegar hann gekk af leikvelli eftir leik. Athæfi hans náðist á mynd.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð!
Fréttageymslan