| Heimir Eyvindarson
Liverpool Daily Post fullyrðir í dag að Steven Gerrard verði ekki leikfær á sunnudaginn þegar Liverpool heimsækir Chelsea á Stamford Bridge.
Eins og kunnugt er fékk Gerrard sýkingu í ökkla á dögunum og hefur ekkert getað æft í nokkurn tíma. Vonast var til að hann myndi komast á lappir í tæka tíð fyrir Chelsea leikinn, en ef marka má þessar fréttir Daily Post þá verður Liverpool enn og aftur að spjara sig án fyrirliðans á sunnudaginn.
TIL BAKA
Gerrard nær ekki Chelsea leiknum

Eins og kunnugt er fékk Gerrard sýkingu í ökkla á dögunum og hefur ekkert getað æft í nokkurn tíma. Vonast var til að hann myndi komast á lappir í tæka tíð fyrir Chelsea leikinn, en ef marka má þessar fréttir Daily Post þá verður Liverpool enn og aftur að spjara sig án fyrirliðans á sunnudaginn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan