| Heimir Eyvindarson
Jamie Carragher hefur náð sér af meiðslunum og er tilbúinn í slaginn gegn Chelsea á sunnudaginn. Spurningin er bara hvort hann kemst aftur í liðið.
Carragher missti af tveimur síðustu leikjum vegna smávægilegra meiðsla, en er nú kominn aftur á fullt.
Steve Clarke segir í viðtali við Liverpoolfc.tv í dag að Carragher hafi tekið vel á því á æfingum síðustu tvo daga og líti vel út.
Nú verðum við hinsvegar að bíða og sjá hvort hann kemst í liðið á ný, en Daniel Agger og Martin Skrtel hafa staðið vaktina í vörninni með prýði í fjarveru varafyrirliðans. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í síðustu tveimur leikjum.
TIL BAKA
Carra klár í Chelsea leikinn

Carragher missti af tveimur síðustu leikjum vegna smávægilegra meiðsla, en er nú kominn aftur á fullt.
Steve Clarke segir í viðtali við Liverpoolfc.tv í dag að Carragher hafi tekið vel á því á æfingum síðustu tvo daga og líti vel út.
Nú verðum við hinsvegar að bíða og sjá hvort hann kemst í liðið á ný, en Daniel Agger og Martin Skrtel hafa staðið vaktina í vörninni með prýði í fjarveru varafyrirliðans. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í síðustu tveimur leikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan